Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keflavíkurflugvöllur að opna
Mánudagur 10. maí 2010 kl. 09:56

Keflavíkurflugvöllur að opna

Keflavíkurflugvöllur verður opnaður núna klukkan 10 en völlurinn var lokaður vegna ösku í háloftunum. Fjöldi flugfarþega er á leið til Akureyrar og þangað eru einhverjar vélar komnar eða á leiðinni þangað. Ekki liggur fyrir hvort þeim verði snúið til Keflavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nær öll loftrými yfir Evrópu eru nú opin, en öskuský er á hefðbundinni flugleið yfir Atlantshafið þannig að fjölmargar vélar verða að taka á sig krók á þeirri leið í dag.