Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keflavíkur-skógur?
Laugardagur 22. september 2012 kl. 09:08

Keflavíkur-skógur?

Trjágróður er að taka völdin í Reykjanesbæ. Tré hafa víða vaxið hátt til himins og er byggðin víða að hverfa í trjágróðurinn. Myndina hér að ofan tók Einar Guðberg Gunnarsson frá Pósthússtræti í Keflavík. Mörg undanfarin sumur hafa verið hlý og við þessar aðstæður taka trén mikinn vaxtarkipp. Komið hefur fram að þegar gróður eykst í byggð þá verður breyting á veðurfari. Trén veita aukið skjól og þau geta einnig leitt til þess að hitastig hækkar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024