Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 14. júní 2001 kl. 22:30

Keflavík sigraði Reyni 0:9

Keflavík sigraði Reyni Sandgerði, 0:9 á Sandgerðavelli, í 32-liða úrslitum Coca-Cola bikar karla í kvöld. KR lagði Þrótt Reykjavík að velli, Valur sigraði Hauka 1:2 að Ásvöllum og Fram burstaði Selfoss 0:6 á Selfossi. Það voru alls 8 leikir á dagskrá í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024