Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Keflavík og Dirty Burger & Ribs í samstarf
Laugardagur 10. júní 2017 kl. 06:00

Keflavík og Dirty Burger & Ribs í samstarf

Dirty Burger & Ribs hafa gerst samstarfsaðilar Knattspyrnudeildar Keflavíkur. Á heimasíðu Keflavíkur þakkar félagið þeim fyrir stuðninginn og segir að svona stuðningur skiptir félagið gríðarlega miklu máli.

Á meðfylgjandi mynd eru leikmenn Keflavíkur ásamt Birgi Helgasyni og Jóni B. Guðmundssyni, formanni Knattspyrnudeildar Keflavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024