Keflavík meistari í körfuknattleik kvenna
Keflavík varð Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna í kvöld þegar liðið bar sigurorð af KR með 58 stigum gegn 43 í fimmta og síðasta leiknum í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn.Með þessu eru Keflvíkingar bæði Íslands- og bikarmeistarar kvenna í körfuknattleik í ár.Nánar um leikinn innan stundar.