Kaupa tvær skólastofur fyrir 28 milljónir króna
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt kaup á tveimur lausum skólastofum við Holtaskóla í Keflavík.Stofurnar tvær kosta 28 milljónir króna og er fjármögnun þeirra vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2002.
Holtaskóli er annar skólinn í Reykjanesbæ sem þarf að notast við lauar skólastofur, en fyrir eru tvær lauar skólastofur við Heiðarskóla í Keflavík.
Holtaskóli er annar skólinn í Reykjanesbæ sem þarf að notast við lauar skólastofur, en fyrir eru tvær lauar skólastofur við Heiðarskóla í Keflavík.