Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kaupa ferðaþjónustubíl fyrir þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar
Mánudagur 6. mars 2023 kl. 07:10

Kaupa ferðaþjónustubíl fyrir þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar

Óskað hefur verið eftir viðauka að upphæð 7,5 milljónum króna til bæjarráðs Grindavíkur vegna kaupa á bíl sem nýtist ferðaþjónustu sem þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar sinnir fyrir félagsþjónustu- og fræðslusvið sveitarfélagsins. Viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé. 

Bæjarráð  hefur lagt til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukabeiðnina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024