Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kaupa bauju fyrir fimm milljónir króna
Hafnsögubátur Grindavíkurhafnar í innsiglingunni til Grindavíkur. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 2. mars 2020 kl. 13:38

Kaupa bauju fyrir fimm milljónir króna

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt tillögu bæjarráðs um viðauka við fjárfestingaáætlun Grindavíkurhafnar fyrir árið 2020 að fjárhæð 5.000.000 kr. vegna kaupa á innsiglingabauju fyrir Grindavíkurhöfn.

Innsiglingabaujan verður staðsett í ytri rennu. Bæjarráð lagði til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann og að hann verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024