Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

 Katrín og Oddný funda á Flösinni í kvöld
Þriðjudagur 2. nóvember 2010 kl. 16:20

Katrín og Oddný funda á Flösinni í kvöld

Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra, og Oddný Harðardóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, eru frummælendur á opnum fundi Samfylkingarinnar á Flösinni í Byggðasafninu í Garði í kvöld kl. 20.


Fundurinn er öllum opinn og góður tími verður gefinn til skoðanaskipta að loknum stuttum ávörpum frummælenda. Fundurinn er liður í fundaferð Samfylkingarinnar um landið allt sem ber yfirskriftina „Verkefnin framundan“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Jónína Hólm bæjarfulltrúi í Garði stýrir fundinum á Flösinni í kvöld sem er öllum opinn.