Laugardagur 21. september 2002 kl. 12:51
Katrín GK komin í leitirnar
Sómabáturinn Katrín GK 117, sem leitað hefur verið að síðan í nótt, gaf sig fram við Tilkynningarskylduna klukkan var 24 mínútur gengin eitt. Báturinn var á leið til Vestmannaeyja, en ekki Grundarfjarðar eins og talið var, þegar hann hafði samband við Tilkynningarskylduna og sagði frá ferðum sínum.