Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kastaði logandi sígarettu í andlit lögreglumanns
Sunnudagur 4. mars 2007 kl. 10:19

Kastaði logandi sígarettu í andlit lögreglumanns

Í fyrrinótt, aðfararnótt laugardags, var ein kona kærð fyrir meinta ölvun við akstur. Ölvaður farþegi í bifreiðinni var að auki handtekinn og færður í fengageymslu eftir að hafa hent logandi sígarettu í andlit lögreglumanns auk þess að hafa haft í hótunum við lögreglumenn. Hann var látinn sofa út sér áfengisvínuna og síðan sleppt lausum eftir skýrslutöku.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024