Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kassabíl stolið frá Flytjanda!
Miðvikudagur 9. júní 2004 kl. 20:58

Kassabíl stolið frá Flytjanda!

Þegar Bylgjulestin var í Keflavík á laugardaginn var Flytjandi með 5 bíla fyrir börnin eins og meðfylgjandi. mynd sýnir. Þegar dótið var tekið saman kom í ljós að einn Flytjandabíllinn var horfinn og hefur ekkert til hans spurst síðan. Ef einhver hefur orðið hans var, er sá beðinn um að láta vita í síma 420-3040.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024