Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 2. mars 2004 kl. 10:25

Kassabíl stolið af ellefu ára dreng

Í gær var kassabíl stolið af 11 ára dreng fyrir utan heimili hans að Íshússtíg í Keflavík. Talið er að kassabílnum hafi verið stolið á milli 14:15 og 14:45, en bíllinn er samansettur úr öxli af tjaldvagni og framhjóli af Freestyle reiðhjóli. Kassabílsins er sárt saknað af eigandanum og er þeir sem geta gefið upplýsingar um málið er bent á að hafa samband við lögregluna í Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024