Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn með fíkniefni
Föstudagur 7. október 2005 kl. 09:41

Karlmaður á þrítugsaldri handtekinn með fíkniefni

Maður á þrítugsaldri var handtekinn af lögreglunni í Keflavík í nótt en hann var grunaður um brot á fíkniefnalöggjöfinni. Hann var staddur á skemmtistað í Reykjanesbæ þegar lögreglu bar að en við leit á honum fannst lítillræði af amfetamíni og tvær töflur sem líklega eru E-töflur.

Maðurinn var látinn laus eftir yfirheyrslu.

Myndin tengist ekki málinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024