Karfaafli útlendinga glæðist á Reykjaneshrygg
Aflabrögð hafa verið að glæðast hjá úthafskarfaskipum á Reykjaneshrygg og í gær fengu skipin um eitt tonn á tímann eða yfir 20 tonn á sólarhring. Interseafood.com greindi frá.
Ekkert íslenskt skip er á miðunum vegna verkfalls sjómanna en er flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, flaug yfir veiðisvæðið í gær voru þar yfir 30 erlendir togarar. Skipin eru flest rússnesk, en einnig eru þar skip frá Eistlandi, Litháen, Þýskalandi og Portúgal.
Ekkert íslenskt skip er á miðunum vegna verkfalls sjómanna en er flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SYN, flaug yfir veiðisvæðið í gær voru þar yfir 30 erlendir togarar. Skipin eru flest rússnesk, en einnig eru þar skip frá Eistlandi, Litháen, Þýskalandi og Portúgal.