Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kappsmál að loka fyrsta áfanga Stapaskóla fyrir veturinn
Myndin var tekin með dróna á byggingarstað í gærkvöldi.
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
þriðjudaginn 30. júlí 2019 kl. 09:58

Kappsmál að loka fyrsta áfanga Stapaskóla fyrir veturinn

Framkvæmdir við fyrsta áfanga Stapaskóla ganga samkvæmt áætlun. Í honum er grunnskólahlutinn, rúmlega 7000 fm². Búið er að koma upp sparkvelli við bráðabirgðahúsæðið, auk leikvalllar og verið er að koma fyrir færanlegum kennslurýmum við skólann. Hann er nú rekinn í bráðabirgðarhúsnæði skammt frá framkvæmdarsvæði.

Á vef Reykjanesbæjar ef haft eftir Guðlaugi H. Sigurjónssyni, sviðsstjóra umhverfissviðs, að kappsmál verktaka er að loka fyrsta áfanganum fyrir veturinn og fara þá að athafna sig innandyra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndin var tekin með dróna á byggingarstað í gærkvöldi. Í baksýn má sjá bráðabirgðahúsnæði skólans og leikvellina. VF-mynd: Hilmar Bragi