Bilakjarninn
Bilakjarninn

Fréttir

Kappakstur á Helguvíkurvegi
Mánudagur 7. júní 2004 kl. 16:33

Kappakstur á Helguvíkurvegi

Helguvíkurvegur virðist vera vinsæll til kappaksturs. Nokkur undanfarin kvöld hefur ljósmydari Víkurfrétta orðið vitni að kappakstri á veginum. Rásmarkið er sett niður við Garðveg og síðan er brunað sem leið liggur í átt að höfninni.
Löreglan hefur vitnseskju um það sem þarna á sér stað, en ungu ökumennirnir eru fljótir að láta sig hverfa þegar laganna verðir gera vart við sig. Meðfylgjandi mynd er tekin af tveimur bílum í kappakstri á Helguvíkurvegi í gærkvöldi.
Bílakjarninn
Bílakjarninn