Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kantsteinn eyðilagður
Mánudagur 7. júlí 2003 kl. 12:16

Kantsteinn eyðilagður

Svo virðist vera sem stóru ökutæki hafi verið ekið á kantstein við ofanverða Aðalgötu í Keflavík, en stór för eru í kantsteininum meðfram götunni á þremur stöðum. Eins og sjá má á myndinni er um töluverðar skemmdir að ræða og ljóst að steypa þarf kantsteininn aftur á þessum stöðum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024