Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kannabisræktandi handtekinn
Föstudagur 28. ágúst 2009 kl. 08:51

Kannabisræktandi handtekinn


Karlmaður á fertugsaldri  var handtekinn í Reykjanesbæ í gærkvöldi þegar lögreglan fann 25 kannabisplöntur á heimili hans. Viðurkenndi maðurinn að eiga plönturnar og var honum sleppt að lokinni yfirheyrslu. Maðurinn hefur áður komið við sögu hjá lögreglu en ekki af þessum sökum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024