Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 6. mars 2002 kl. 11:27

Kannabisplöntur gerðar upptækar

Lögreglan í Keflavík og Keflavíkurflugvelli lögðu í gær, hald á 106 kannabisplöntur í íbúðarhúsi á Suðurnesjum.
Upplýsingar höfðu borist um ræktun hjá manninum og þegar lögregaln hafði afskipti af honum viðurkenndi hann ræktunina og framvísaði plöntunum. Málið er talið upplýst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024