Atnorth
Atnorth

Fréttir

Miðvikudagur 6. mars 2002 kl. 11:27

Kannabisplöntur gerðar upptækar

Lögreglan í Keflavík og Keflavíkurflugvelli lögðu í gær, hald á 106 kannabisplöntur í íbúðarhúsi á Suðurnesjum.
Upplýsingar höfðu borist um ræktun hjá manninum og þegar lögregaln hafði afskipti af honum viðurkenndi hann ræktunina og framvísaði plöntunum. Málið er talið upplýst.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025