Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 11. febrúar 2003 kl. 09:28

Kanna áhuga á strætóferðum um helgar í Reykjanesbæ

Reykjanesbær í samstarfi við SBK vill kanna möguleika á að bæta við strætóferðum í Reykjanesbæ um helgar, þ.e. á laugardögum og sunnudögum. Gert er ráð fyrir tveimur til fjórum ferðum á dag til að byrja með.Bæjaryfirvöld hafa formlega óskað er eftir ábendingum íbúa um á hvaða tíma dags hentugast er að ferðir séu farnar. Ábendingar berist til Reykjanesbæjar í síma 421-6706 eða á netfangið [email protected]
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024