Kalt og vindur í dag
Klukkan 6 var suðvestlæg átt, víða 5-10 m/s, en 15-20 með suðvesturströndinni. Él voru vestanlands, en annars skýjað með köflum eða léttskýjað. Hlýjast 2ja stiga hiti á Dalatanga en kaldast 6 stiga frost á Hjarðarlandi.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðvestlæg átt, yfirleitt 8-13 m/s og skýjað, en 13-18 með suðurströndinni. Él vestanlands og á Norðurlandi undir kvöld en úrkomulítið austanlands. Vestlægari og hægari síðdegis. Vestan 5-10 á morgun og él vestanlands en annars léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, minnst úti við sjávarsíðuna en heldur harðara frost á morgun.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Suðvestlæg átt, yfirleitt 8-13 m/s og skýjað, en 13-18 með suðurströndinni. Él vestanlands og á Norðurlandi undir kvöld en úrkomulítið austanlands. Vestlægari og hægari síðdegis. Vestan 5-10 á morgun og él vestanlands en annars léttskýjað. Frost 0 til 8 stig, minnst úti við sjávarsíðuna en heldur harðara frost á morgun.