Veðurhorfur næsta sólarhring við Faxaflóa. Hæg norðanátt og bjartviðri, en snýst í suðvestan 8-13 með slyddu í fyrrramálið, en rigningu við ströndina. Frost 1 til 8 stig, en hiti 0 til 4 stig síðdegis.