Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kalt í dag
Föstudagur 21. janúar 2005 kl. 09:23

Kalt í dag

Klukkan 6 var hægviðri og yfirleitt léttskýjað, en skýjað á Vestfjörðum. Frost var 1 til 12 stig, kaldast á Húsafelli.
Hægviðri og víða léttskýjað í dag, en sunnan og suðvestan 5-10 og stöku él vestlands í kvöld. Vestlæg átt, 5-10 og skýjað með köflum á morgun, en stöku él úti við norðurströndina. Frost yfirleitt 1 til 7 stig í dag, allt að 15 stig inn til landsins. Dregur úr frosti á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024