Kalt í dag
Klukkan 6 var norðanátt, 15-20 m/s við norðaustur- og austurströndina en talsvert hægari annars staðar. Snjókoma var norðaustantil á landinu, en léttskýjað sunnanlands. Hiti var frá 2 stigum niður í 4 stiga frost, kaldast í innsveitum norðaustanlands.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðlæg átt, víða 8-15 m/s og él norðantil á landinu, en léttskýjað syðra. Hiti 1 til 8 stig að deginum sunnanlands, annars í kringum frostmark.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðlæg átt, víða 8-15 m/s og él norðantil á landinu, en léttskýjað syðra. Hiti 1 til 8 stig að deginum sunnanlands, annars í kringum frostmark.