Kalt en nokkur birta í dag
Norðlæg átt, 8-13 m/s og bjart með köflum. Frost 5 til 15 stig, kaldast í uppsveitum.
Veðrið á höfuðborgarsvæðinu
Norðaustan 5-10 m/s og skýjað með köflum. Frost 5 til 10 stig.
Veðrið á morgun föstudag
Norðan 8-15 m/s, hvassast við A-ströndina. Él NA-til, en léttskýjað S- og V-lands. Frost 5 til 13 stig, kaldast í innsveitum