Kalt en hægviðri í dag
Klukkan 6 var norðaustan- og norðanátt, víða 5-10 m/s, en hvassari allra austast. Sums staðar él norðaustantil, annars léttskýjað að mestu. Frost 2 til 10 stig, kaldast til landsins.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri og léttskýjað. Frost 4 til 10 stig. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp í nótt, víða 13-18 m/s á morgun og rigning eða slydda. Hlýnandi, hiti 0 til 6 stig síðdegis á morgun.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri og léttskýjað. Frost 4 til 10 stig. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp í nótt, víða 13-18 m/s á morgun og rigning eða slydda. Hlýnandi, hiti 0 til 6 stig síðdegis á morgun.