Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kaldar kveðjur frá formanni VR
Miðvikudagur 1. maí 2019 kl. 17:41

Kaldar kveðjur frá formanni VR

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, er ekki sáttur við eigendur Rúmfatalagersins og Húsgagnahallarinnar sem í dag, á baráttudegi verkafólks, bjóða afslætti í tilefni dagsins. Í ræðu sem Ragnar hélt á 1. maí í Reykjanesbæ í dag fengu þessi fyrirtæki kaldar kveðjur eins og heyra má í meðfylgjandi myndskeiði.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024