Mánudagur 11. desember 2000 kl. 05:39
Kaffi og kleinur á Brautinni
Nú styttist í að formlegum mótmælum á Reykjanesbraut ljúki. Fyrr stuttu komu ungar snótir með kaffi og veitingar á vettvang til mótmælenda.Flugleiðir hafa tilkynnt að aðeins vanti 15 farþega í Ameríkuflug og styttist í brottför.