Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kærur vegna hraðaksturs
Þriðjudagur 15. nóvember 2005 kl. 22:57

Kærur vegna hraðaksturs

Á næturvaktinni hjá lögreglunni í Keflavík var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur, hann var mældur á 121 km hraða á Reykjanesbraut, þar sem leyfður hraði er 90 km. Þá var annar ökumaður kæeður fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn.

Dagvaktin var róleg þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir að aka á 117, 118 og 123 km hraða á vegi þar sem leyfður hraði er 90 km/klst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024