Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 28. maí 2003 kl. 14:05

Kærir sóknarnefnd og kirkjugarðsstjórn til lögreglu

Þórir Jónsson, fyrrverandi meðhjálpari og kirkjuvörður í Njarðvíkurkirkjum hefur krafist þess að lögreglurannsókn fari fram á meintu fjármálamisferli og meintum bókhaldssvikum sóknarnefndar og kirkjugarðsstjórnar Ytri-Njarðvíkurkirkju. Lagði Þórir fram kæru þess efnis á föstudag til lögreglu í Keflavík.Snýst kæran m.a. um bílastyrk sóknarprestsins og verktakagreiðslur til sóknarformannsins m.a. vegna vinnu fyrir kirkjugarðinn.

DV greinir frá þessu í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024