Fimmtudagur 23. maí 2002 kl. 14:06
Kærður fyrir líkamsárás
Lögreglunni í Keflavík hefur borist ákæra vegna líkamsárásar sem átti sér stað í Reykjanesbæ í gær. Þá voru tveir ökumenn teknir fyrir hraðakstur, einn á Njarðarbraut og annar á Reykjanesbraut. Að öðru leyti var rólegt fyrir utan elsvoðann á Vatnsnesvegi í gærkveldi.