Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kærður fyrir fjárdrátt í sjálfstæðu búsetuúrræði
Föstudagur 29. apríl 2022 kl. 10:30

Kærður fyrir fjárdrátt í sjálfstæðu búsetuúrræði

Starfsmaður á velferðarsviði Suðurnesjabæjar er grunaður um að hafa dregið að sér að minnsta kosti eina og hálfa milljón frá tveimur þroskaskertum bræðrum sem búa í sjálfstæðu búsetuúrræði á vegum bæjarins. Málið hefur verið kært til lögreglu. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag.

Bjarney Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að lögreglan sé að rannsaka málið og miðar rannsókninni ágætlega fram. Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar, segir að bærinn hafi brugðist við um leið og málið kom upp. Starfsmanninum hefur verið sagt upp störfum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánar má lesa um málið hér.