RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Kærður fyrir akstur utan vega
Sunnudagur 26. febrúar 2006 kl. 22:50

Kærður fyrir akstur utan vega

Allt að 40 bifhjól voru við akstur í Sandvík á Reykjanes í gær að sögn sjónarvotta en akstur utan vega þar er með öllu óleyfilegur. Fram kemur á vefdagbók lögreglunnar að karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið kærður fyrir akstur utan vega á svæðinu en annar ók á brott og náðist ekki til hans.

 

Lögreglan í Keflavík biður bifhjólamenn að nota þá aðstöðu sem þegar er við hendi á svæðinu, Sólbrekkubraut við Seltjörn, til aksturs af þessu tagi.

 

Myndin tengist ekki efni fréttarinnar

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025