Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kærðir fyrir hraðakstur
Þriðjudagur 10. janúar 2006 kl. 08:43

Kærðir fyrir hraðakstur

Tveir ökumenn vour stöðvaðir fyrir of hraðan akstur annar á Grindavíkurvegi fyrir að aka á 128 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km og á Garðvegi fyrir að aka á 112 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.

Rétt fyrir miðnættið var einn ökumaður kærður fyrir of hraðan akstur er hann var mældur á 112 km hraða á Reykjanesbraut þar sem leyfður hraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024