Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Kæra framkvæmd sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ
Frá talningu atkvæða í Reykjanesbæ. VF-mynd: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 5. júní 2018 kl. 09:15

Kæra framkvæmd sveitarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ

Sýslu­mann­in­um á Suður­nesj­um hef­ur borist kæra frá Pír­öt­um vegna fram­kvæmd­ar sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar í Reykja­nes­bæ. Pírat­ar gera at­huga­semd við að at­kvæði hafi verið tal­in fyr­ir lukt­um dyr­um og áður en kjör­fundi lauk. Frá þessu er greint á mbl.is.
 
Sýslumaður­inn á Suður­nesj­um hef­ur skipað kær­u­nefnd vegna máls­ins eins og gert er ráð fyr­ir í lög­um.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024