Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

K-lykillinn seldur um helgina
Laugardagur 9. október 2004 kl. 10:53

K-lykillinn seldur um helgina

Hundruð sjálfboðaliða; frá Kiwanis, íþróttafélögum og björgunarsveitum ætla að selja K-lykilinn, barmmerki söfnunarinnar, vítt og breitt um landið um helgina þágu Geðhjálpar og Barna- og unglingageðdeildar Landspítala-háskólasjúkrahúss.

Þá er einnig hægt að styrkja söfnunina um eitt þúsund, þrjú þúsund eða fimm þúsund krónur með því að hringja í símanúmerin 905 5001, 905 5003 eða 905 5005. Söfnuninni lýkur á sunnudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024