Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Júlíus Viggó nýr formaður Heimdallar
Miðvikudagur 5. apríl 2023 kl. 08:45

Júlíus Viggó nýr formaður Heimdallar

Sandgerðingurinn Júlíus Viggó Ólafsson er nýr formaður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, en kosið var um formann og stjórn Heimdallar á aðalfundi félagsins sem fór fram á mánudag og þriðjudag. 

Ásamt honum sitja í stjórn Heimdallar næsta starfsár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024
  • Magnús Benediktsson, frumkvöðull og hagfræðinemi við HR
  • Arent Orri Jónsson, laganemi við HÍ
  • Brynhildur Glúmsdóttir, nemi við MR
  • Daníel Hjörvar Guðmundsson, meistaranemi í lögfræði við HÍ
  • Erling Edwald, nemi við Verzlunarskóla Íslands
  • Helga Vala Helgadóttir, meistaranemi í markaðsfræði við HÍ
  • Jens Ingi Andrésson, laganemi við HÍ
  • Kristín Alda Jörgensdóttir, körfuboltakona og starfsmaður Reykjavíkurborgar
  • Logi Stefánsson, viðskiptafræðinemi við HÍ
  • Oddur Stefánsson, viðskiptafræðinemi við HR
  • Pétur Melax, hagfræðingur
  • Ragnheiður Skúladóttir, vörumerkjastjóri
  • Signý Pála Pálsdóttir, stjórnmálafræðinemi við HÍ
  • Sigríður Birna Róbertsdóttir, meistaranemi í lögfræði við HR
  • Sonja Dís Johnson Guðlaugsdóttir, laganemi við HR
  • Tinna Eyvindardóttir, sálfræðinemi við HÍ
  • Valgerður Laufey Guðmundsdóttir, laganemi við HÍ

Framboð Júlíusar Viggós fékk 511 atkvæði eða 53% af gildum atkvæðum. Framboð Keflvíkingsins Páls Orra Pálssonar og meðframbjóðenda hans fékk 453 atkvæði eða 47% af gildum atkvæðum. 3 seðlar voru ógildir. Alls greiddu 967 manns atkvæði í kosningunum.