Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Júlíus og Ragnar unnu Evrópuferð í Jólalukku VF
Sunnudagur 25. desember 2005 kl. 22:48

Júlíus og Ragnar unnu Evrópuferð í Jólalukku VF

Júlíus Steinþórsson úr Keflavík og Ragnar Guðmundsson úr Innri Njarðvík voru dregnir fyrstir úr risastórum kassa, troðfullum af Jólalukkum Víkurfrétta á Aðfangadagsmorgun.

Að venju var dregið úr þeim miðum sem skilað var með engum vinningi á en í ár var Jólalukkan stærri en nokkru sinni fyrr, með 5100 vinningum. Vinningshlutfallið var 15% og nú voru fleiri veglegir vinningar en áður, eins og leðursófasett frá Bústoð og fartölva frá Tölvulistanum. Margir vinningar voru frá Kaskó en þar var nú í fyrsta sinn hægt að fá Jólalukku.
Kassinn með miðum sem skiluðu sér í Samkaup og Kaskó vó 20 kíló og því ljóst að þetta voru á milli 10 og 20 þúsund miðar.
Tveir vinningar með Evrópuferð með Icelandair voru dregnir út, gefnir af Víkurfréttum og síðan aðrir tuttugu, gefnir af Kaskó og Samkaup.
Eftirtaldir voru dregnir út:
Evrópuferð með Icelandair
Júlíus Steinþórsson, Keflavík.
Ragnar Guðmundsson, Innnri Njarðvík.

Vinningar frá Kaskó (afhentir þar gegn framvísun skilríkis):
Þórhildur Sigurðardóttir, Suðurgötu 22, Sandgerði
Björn, Heiðarv.15, Keflavík,
Gróa Aðalsteinnsdóttir, Þórustíg 10, Njarðvík,
Stella M. Thorarensen, Bragavöllum 12, Keflavík,
Júlíanna M. Nilssen, Þórsvellir 1, Keflavík,
Jóhann Björgólfsson, Háholt 13, Reykjanesbær,
Andri Þór Ólafsson, Holtsgata 26, Sandgerði,
Lovísa Falsdóttir, Miðgarði 3, Keflavík,
Magnús Ingi Gunnlaugsson, Faxabraut 73, Keflavík,
Siguróli Valg., Sandgerði, s. 4237778,
Fanney M. Jósefsdóttir, Sóltúni 8, Keflavík,
Ísak E. Kristinsson, Baldursgarði 12, Keflavík,
Dröfn Rafnsdóttir, Framnesvegi 20, Keflavík,
Eygló Ólafsdóttir, Keflavík, s. 421-3259,
Kristín Á. Fjeldsted, Vatnsholti 6d, Keflavík,
Elín Sæmundsdóttir, Hjallavegi 11c, Njarðvík,
Unnur Lúðvíksdóttir, Suðurtún 5, Keflavík,
Jóhanna Perla, Heiðarból 11, Keflavík,

Anna M. Pétursdóttir, Lyngbraut 1, Garði
Kári S. karason, Bjarmalandi 8, s. 421-7631.

Stúfur jólasveinn dró vinningsmiða í Kaskó með hjálp þeirra Björns Björnssonar og Róberts Guðnasonar.

 

.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024