Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Júlíus lætur af störfum sem forstjóri HS Veitna
Fimmtudagur 11. ágúst 2022 kl. 10:31

Júlíus lætur af störfum sem forstjóri HS Veitna

Júlí­us Jón Jóns­son, for­stjóri HS Veitna, mun láta af störf­um um næstu áramót en hann hefur starfað hjá félaginu í 40 ár. Júlí­us Jón hef­ur verið for­stjóri HS Veitna frá árs­byrj­un 2014 en hann var áður for­stjóri HS Orku og Hita­veitu Suður­nesja þar sem hann hóf störf sem fjár­mála­stjóri árið 1982.

Júlíus Jón Jónsson, þá forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, heldur hér á hraunhellu þegar framkvæmdir við Reykjanesvirkjun hófust árið 2004.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Starf for­stjóra hefur verið aug­lýst og er um­sókn­ar­frest­ur til og með 21. ág­úst næstkomandi.