Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jörðin skalf við Reykjanes
Fimmtudagur 15. mars 2012 kl. 09:52

Jörðin skalf við Reykjanes



Nokkrir jarðskjálftar mældust á Reykjaneshrygg í gærkvöldi, flestir voru skjálftarnir um tveir að stærð en sá stærsti 2,7 stig. Skjálftarnir voru á um ellefu kílómetra dýpi.

Um tíu jarðskjálftar mældust í gækvöldi og í nótt en skjálftarnir mældust um 3-5 km NV af Geirfuglaskeri á Reykjaneshrygg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024