Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jörð skalf við Grindavík og Kleifarvatn
Eldvörp. Mynd: Ellert Grétarsson
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 30. maí 2023 kl. 17:55

Jörð skalf við Grindavík og Kleifarvatn

Tveir jarðskjálftar af stærðinni 3,1 og 2,8 hafa orðið á Reykjanesskaganum í dag.

Í hádeginu, kl. 12:28, varð skjálfti af stærð 2,8 við Eldvarpahraun, nærri Grindavík. Ein tilkynning hefur borist Veðurstofunni um að hann hafi fundist í Grindavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Klukkustund áður, kl. 11:27, varð skjálfti af stærð 3,1 við Kleifarvatn.