Jóna Kristín forseti bæjarstjórnar Grindavíkur
Jóna Kristín Þorvaldsdóttir er forseti nýrrar bæjarstjórnar Grindavíkur. Það var samþykkt á fundi bæjarstjórnar nú síðdegis. Þá var Garðar Páll Vignisson kjörinn fyrsti varaforseti og Sigmar Eðvarðsson annar varaforseti bæjarstjórnar.
Bæjarráð Grindavíkur skipa Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Sigmar Eðvarðsson og Hallgrímur Bogason.
Bæjarráð Grindavíkur skipa Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Sigmar Eðvarðsson og Hallgrímur Bogason.