Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jóna Kristín afsalar sér biðlaunum
Föstudagur 18. september 2009 kl. 16:25

Jóna Kristín afsalar sér biðlaunum


Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, fráfarandi bæjarstjóri í Grindavík, mun afsala sér rétti til biðlauna þegar hún lætur af embætti bæjarstjóra um mánaðarmótin nóvember-desember. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hver eftirmaður hennar verður en það skýrist fljótlega. Þetta kemur fram á fréttamiðlinum visir.is, sjá hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024