Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 13. júní 2002 kl. 09:49

Jón Gunnarsson oddviti í Vatnsleysustrandarhreppi

Jón Gunnarsson sem leiddi H-lista, lista óháðra borgar í Vatnsleysustrandarhreppi var kosinn oddviti nýkjörinnar hreppsnefndar. Jón hefur áður skipað oddvitasæti í hreppsnefnd. Þá var Jóhanna Reynisdóttir endurráðin sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps.

Birgir Þórarinsson var sjálfkjörinn varaoddviti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024