Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólaverslunin í Reykjanesbæ: Mjög glaðar með þetta allt saman
Systurnar Kristín og Hildur, eigendur Kóda.
Mánudagur 12. janúar 2015 kl. 08:51

Jólaverslunin í Reykjanesbæ: Mjög glaðar með þetta allt saman

„Við erum bara mjög glaðar með þetta allt saman. Við eigum svo ótrúlega góða viðskiptavini. Það var svo fín stemning á Þorláksmessu og allt svo skemmtilegt. Fólk á öllum aldri á Hafnargötunni. Hjá okkur seldist vel af öllu mögulegu,“ segir Kristín Kristjánsdóttir, annar eigenda tískuvöruverslunarinnar Kóda. Útsalan á um helmingi varanna er hafin hjá þeim og síðan verða teknar inn nýjar vörur í ferbrúar. 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024