Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Jólaúthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar og Velferðarsjóðs Suðurnesja
Gamla Grágásarhúsið við Vallargötu 14 í Reykjanesbæ.
Föstudagur 7. desember 2012 kl. 18:16

Jólaúthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar og Velferðarsjóðs Suðurnesja

Hægt er að sækja um jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar og Velferðarsjóðs Suðurnesja í Gamla Grágásarhúsinu Vallargötu 14 í Reykjanesbæ þriðjudaga kl. 13-15 og fimmtudaga 10-12.  Síðasti dagur umsókna er fimmtudaginn 13. desember.

Skila skal gögnum um allar tekjur, laun, bætur, barnabætur, húsaleigubætur, vaxtabætur o.s.frv. og föst greidd útgjöld.

Þeir sem vilja styrkja með einhverjum hætti geta lagt inn á reikning Velferðarsjóðsins 0121-05-1151 kt. 680169-5789 eða komið jólagjöfum og/eða jólafatnaði til Hjálpræðishersins t.d. á Vallargötu 14 eða á Hafnargötuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024