Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 7. desember 2001 kl. 16:45

Jólatréð í Vogum líka fokið

Tvö 6 metra jólatré í Vogum á Vatnsleysuströnd féllu í rokinu í dag. Að sögn starfsmanns í íþróttamiðstöðinni í Vogum er núna kl. 16:40 brjálað veður, 27-30 metrar á sekúndu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024