Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 7. desember 2001 kl. 16:52

Jólaskraut á Hafnargötu að fjúka

Jólaskraut á Hafnargötu í Keflavík er byrjað að fjúka. Að sögn verslunareiganda við götuna er skraut utan við búðina hans „komið í hálfgerða klessu“, svo vitnað sé til orða hans.Lögreglan er nú að sinna útköllum vegna veðurs en Sigurður Bergmann hjá lögreglunni í Keflavík sagði að ekki hafi borist margar tilkynningar vegna veðurs.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024