Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Jólaskákmót Samsuð og Krakkaskák
Þriðjudagur 12. desember 2017 kl. 16:26

Jólaskákmót Samsuð og Krakkaskák

Jólamót Samsuð og krakkaskák verður haldið laugardaginn 16. desember nk. klukkan 13, en mótið fer fram í Njarðvíkurskóla og mæta keppendur kl. 12:45. Glæsilegir vinningar eru í boði, m.a. töfl, skákklukkur og góðgæti frá Nettó. Verðlaun verða veitt fyrir stúlkur og drengi í sitthvoru lagi.
Keppt verður í tveimur flokkum, 1.-5. bekkur og 6.-10. bekkur. Keppt verður með sjö mínútna umhugsunarfresti og leiknar verða átta umferðir. Hægt er að skrá sig inn á fjorheimar.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024